Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana eru bókmenntaverðlaun sem veitt eru af Félagi starfsfólks bókaverslana í desember á hverju ári. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 2000 sama ár og félagið var stofnað. Verðlaunin eru veitt í miðju jólabókaflóðinu og vekja vanalega mikla athygli.

Tilnefndar eru þrjár bækur í sjö flokkum og er sú besta af þremur skreytt með sérstökum borða og þannig auðkennd í bókaverslunum.

Félag starfsfólks bókaverslana veitir einnig verðlaunin Lóð á vogarskál íslenskra bókmennta á Viku bókarinnar.

Vinningshafar[breyta | breyta frumkóða]

2020[breyta | breyta frumkóða]

BESTA ÍSLENSKA SKÁLDSAGAN Ólafur Jóhann Ólafsson: Snerting

BESTA SKÁLDSAGAN Í ÍSLENSKRI ÞÝÐINGU J.M. Coetzee: Beðið eftir barbörunum. Rúnar Helgi Vignisson þýddi.

BESTA LJÓÐABÓKIN Brynjólfur Þorsteinsson: Sonur grafarans

BESTA UNGLINGABÓKIN Hildur Knútsdóttir: Skógurinn

BESTA ÆVISAGAN Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir: Berskjaldaður. Barátta Einars Þórs fyrir lífi og ást

BESTA FRUMSAMDA BARNABÓKIN Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir: Grísafjörður

BESTA ÞÝDDA BARNABÓKIN Tove Jansson: Múmínálfarnir, stórbók, þriðja bindi. Guðrún Jarþrúður Baldvinsdóttir, Steinunn Briem og Þórdís Gísladóttir þýddu.

BESTA HANDBÓKIN/FRÆÐIBÓKIN Erla Hulda Halldórsdóttir, Kristín Svava Tómasdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir og Þorgerður H. Þorvaldsdóttir: Konur sem kjósa - aldarsaga


2014[breyta | breyta frumkóða]

2013[breyta | breyta frumkóða]

2012[breyta | breyta frumkóða]

2011[breyta | breyta frumkóða]

2010[breyta | breyta frumkóða]

2009[breyta | breyta frumkóða]

2008[breyta | breyta frumkóða]

2007[breyta | breyta frumkóða]

2006[breyta | breyta frumkóða]

2005[breyta | breyta frumkóða]

2004[breyta | breyta frumkóða]

2003[breyta | breyta frumkóða]