Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana eru bókmenntaverðlaun sem veitt eru af Félagi starfsfólks bókaverslana í desember á hverju ári. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 2000 sama ár og félagið var stofnað. Verðlaunin eru veitt í miðju jólabókaflóðinu og vekja vanalega mikla athygli.

Tilnefndar eru þrjár bækur í sjö flokkum og er sú besta af þremur skreytt með sérstökum borða og þannig auðkennd í bókaverslunum.

Félag starfsfólks bókaverslana veitir einnig verðlaunin Lóð á vogarskál íslenskra bókmennta á Viku bókarinnar.

Vinningshafar[breyta | breyta frumkóða]

2014[breyta | breyta frumkóða]

2013[breyta | breyta frumkóða]

2012[breyta | breyta frumkóða]

2011[breyta | breyta frumkóða]

2010[breyta | breyta frumkóða]

2009[breyta | breyta frumkóða]

2008[breyta | breyta frumkóða]

2007[breyta | breyta frumkóða]

2006[breyta | breyta frumkóða]

2005[breyta | breyta frumkóða]

2004[breyta | breyta frumkóða]

2003[breyta | breyta frumkóða]