Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana
Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana eru bókmenntaverðlaun sem veitt eru af Félagi starfsfólks bókaverslana í desember á hverju ári. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 2000 sama ár og félagið var stofnað. Verðlaunin eru veitt í miðju jólabókaflóðinu og vekja vanalega mikla athygli.
Tilnefndar eru þrjár bækur í sjö flokkum og er sú besta af þremur skreytt með sérstökum borða og þannig auðkennd í bókaverslunum.
Félag starfsfólks bókaverslana veitir einnig verðlaunin Lóð á vogarskál íslenskra bókmennta á Viku bókarinnar.
Vinningshafar
[breyta | breyta frumkóða]2022
[breyta | breyta frumkóða]Íslensk skáldverk
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Auður Ava Ólafsdóttir | Eden |
2. | Ólafur Jóhann Ólafsson | Játning |
3. | Elísabet Jökulsdóttir | Saknaðarilmur |
Ljóðabækur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Bergþóra Snæbjörnsdóttir | Allt sem rennur |
2. | Natasha S. | Máltaka á stríðstímum |
3. | Gerður Kristný | Urta |
Íslenskar barna- og ungmennabækur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Björg Sigurvinsdóttir | Dulstafir – Bronsharpan |
2. | Arndís Þórarinsdóttir | Kollhnís |
3. | ? | ? |
Fræðibækur/handbækur/ævisögur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Þorvaldur Friðriksson | Keltar – Áhrif á íslenska tungu og menningu |
2. | Kristín Svava Tómasdóttir | Farsótt – Hundrað ár í Þingholtsstræti 25 |
3. | Anna Sigríður Þráinsdóttir. Elín Elísabet Einarsdóttir myndlýsir. | Á sporbaug – Nýyrði Jónasar Hallgrímssonar |
Þýdd skáldverk
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk | Þýðandi |
---|---|---|---|
1. | Taylor Jenkins Reid | Sjö eiginmenn Evelyn Hugo | Sunna Dís Másdóttir |
2. | Colleen Hoover | Þessu lýkur hér | Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir |
3. | Annie Ernaux | Staðurinn | Rut Ingólfsdóttir |
Þýddar barna- og ungmennabækur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk | Þýðandi |
---|---|---|---|
1. | David Walliams | Amma glæpon enn á ferð | Guðni Kolbeinsson |
2. | Jessica Love | Júlían er hafmeyja | Ragnhildur Guðmundsdóttir |
3. | A.F. Steadman | Skandar og einhyrningaþjófurinn | Ingunn Snædal |
Besta bókakápan
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk | Hönnuður |
---|---|---|---|
1. | Dagur Hjartarson | Ljósagangur | Emilía Ragnarsdóttir |
2021
[breyta | breyta frumkóða]Íslensk skáldverk
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Fríða Ísberg | Merking |
2. | Hallgrímur Helgason | Sextíu kíló af kjaftshöggum |
3. | Ragnar Jónasson | Úti |
Ljóðabækur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Eydís Blöndal | Ég brotna 100% niður |
2. | Brynja Hjálmsdóttir | Kona lítur við |
3. | Þórdís Helgadóttir | Tanntaka |
Íslenskar ungmennabækur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Margrét Tryggvadóttir | Sterk |
2. | Þórunn Rakel Gylfadóttir | Akam, ég og Annika |
3. | Rut Guðnadóttir | Drekar, drama og meira í þeim dúr |
Íslenskar barnabækur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Helgi Jónsson og Anna Margrét Marinósdóttir. Jón Baldur Hlíðberg myndlýsir. | Fagurt galaði fuglinn |
2. | Margrét Tryggvadóttir. Linda Ólafsdóttir myndlýsir. | Reykjavík barnanna |
3. | Gunnar Helgason. Rán Flygenring myndlýsir. | Alexander Daníel Hermann Dawidsson – bannað að eyðileggja |
Fræðibækur/Handbækur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Anna Dröfn Ágústsdóttir og Guðni Valberg | Laugavegur |
2. | Þórunn Jarla Valdimarsdóttir | Bærinn brennur |
3. | Birna Geirfinnsdóttir og Bryndís Björgvinsdóttir | Kristín Þorkelsdóttir |
Ævisögur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Ólafur Ragnar Grímsson | Rætur |
2. | Friðrika Benónýsdóttir | Minn hlátur er sorg |
3. | Erla Hlynsdóttir | 11.000 volt |
Þýdd skáldverk
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Bernardine Evaristo | Stúlka, kona, annað |
2. | Kathryn Hughes | Bréfið |
3. | Richard Osman | Fimmtudagsmorðklúbburinn |
Þýddar barnabækur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Carson Ellis | Kva es þak? |
2. | David Walliams. Tony Ross myndlýsir. | Kynjadýr í Buckinghamhöll |
3. | J.K. Rowling. Jim Field myndlýsir. | Jólasvínið |
Besta bókakápan
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk | Hönnuður |
---|---|---|---|
1. | Þórunn Jarla Valdimarsdóttir | Bærinn brennu | Halla Sigga |
2. | Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir | Dæs | Þorbjörg Helga Ólafsdóttir |
3. | Ásdís Halla Bragadóttir | Læknirinn í Englaverksmiðjunni | Ragnar Helgi Ólafsson |
2020
[breyta | breyta frumkóða]BESTA ÍSLENSKA SKÁLDSAGAN Ólafur Jóhann Ólafsson: Snerting
BESTA SKÁLDSAGAN Í ÍSLENSKRI ÞÝÐINGU J.M. Coetzee: Beðið eftir barbörunum. Rúnar Helgi Vignisson þýddi.
BESTA LJÓÐABÓKIN Brynjólfur Þorsteinsson: Sonur grafarans
BESTA UNGLINGABÓKIN Hildur Knútsdóttir: Skógurinn
BESTA ÆVISAGAN Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir: Berskjaldaður. Barátta Einars Þórs fyrir lífi og ást
BESTA FRUMSAMDA BARNABÓKIN Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir: Grísafjörður
BESTA ÞÝDDA BARNABÓKIN Tove Jansson: Múmínálfarnir, stórbók, þriðja bindi. Guðrún Jarþrúður Baldvinsdóttir, Steinunn Briem og Þórdís Gísladóttir þýddu.
BESTA HANDBÓKIN/FRÆÐIBÓKIN Erla Hulda Halldórsdóttir, Kristín Svava Tómasdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir og Þorgerður H. Þorvaldsdóttir: Konur sem kjósa - aldarsaga
2019
[breyta | breyta frumkóða]Íslensk skáldverk
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Bergþóra Snæbjörnsdóttir | Svínshöfuð |
2. | Guðrún Eva Mínervudóttir | Aðferðir til að lifa af |
3. | Sjón | Korngult hár, grá augu |
Ljóðabækur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Brynja Hjálmsdóttir | Okfruman |
2. | Fríða Ísberg | Leðurjakkaveður |
3. | Gerður Kristný | Heimskaut |
Íslenskar ungmennabækur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Hildur Knútsdóttir | Nornin |
2. | Ragnhildur Hólmgeirsdóttir | Villueyjar |
3. | Kristín Helga Gunnarsdóttir | Fjallaverksmiðja Íslands |
Íslenskar barnabækur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Rán Flygenring | Vigdís – Bókin um fyrsta konuforsetann |
2. | Margrét Tryggvadóttir | Kjarval – Málarinn sem fór sínar eigin leiðir |
3.-4. | Snæbjörn Arngrímsson | Rannsóknin á leyndardómum eyðihússins |
Gunnar Helgason | Draumaþjófurinn |
Fræðibækur/Handbækur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Andri Snær Magnason | Um tímann og vatnið |
2. | Páll Baldvin Baldvinsson | Síldarárin 1867-1969 |
3.-4. | Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir | Lífgrös og leyndir dómar |
Ragnheiður Björk Þórsdóttir | Listin að vefa |
Ævisögur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir | Jakobína – Saga skálds og konu |
2. | Hallgrímur Helgason | Undir fána lýðveldisins |
3. | Björgvin Páll Gústavsson og Sölvi Tryggvason | Án filters |
Þýdd skáldverk
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Trevor Noah | Glæpur við fæðingu |
2. | Nawal el Saadawi | Kona í hvarfpunkti |
3. | Xiaolu Guo | Hnitmiðuð kínversk-ensk orðabók fyrir elskendur |
Þýddar barnabækur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | David Walliams | Slæmur pabbi |
2. | Elias Vahlund og Agnes Vahlund | Handbók fyrir ofurhetjur – Vargarnir koma |
3. | Maja Lunde | Snjósystirin |
Besta bókakápan
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk | Hönnuður |
---|---|---|---|
1. | Kristín Eiríksdóttir | Kærastinn er rjóður | Halla Sigga |
2. | Soffía Bjarnadóttir | Hunangsveiði | Helga Gerður Magnúsdóttir |
3. | Ásta Fanney Sigurðardóttir | Eilífðarnón | Luke Allan |
2018
[breyta | breyta frumkóða]Íslensk skáldverk
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Auður Ava Ólafsdóttir | Ungfrú Ísland |
2. | Fríða Ísberg | Kláði |
3. | Ragnar Jónasson | Þorpið |
2016
[breyta | breyta frumkóða]Íslensk skáldverk
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Auður Ava Ólafsdóttir | Ör |
2. | Sjón | Codex 1962 |
3. | Ragnar Ólafsson | Drungi |
Ljóðabækur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Sigurður Pálsson | Ljóð muna rödd |
2. | Þórdís Gísladóttir | Óvissustig |
3.-4. | Þorsteinn frá Hamri | Núna |
Steinunn Sigurðardóttir | Af ljóði ertu komin |
Ungmennabækur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Hildur Knútsdóttir | Vetrarhörkur |
2. | Patrick Ness í þýðingu Ingunnar Snædal | Skrímslið kemur eftir |
3. | Emil Hjörvar Petersen | Víghólar |
Íslenskar barnabækur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Lára Garðarsdóttir | Flökkusaga |
2. | Ævar Þór Benediktsson | Þín eigin hrollvekja |
3. | Þórdís Gísladóttir | Doddi: bók sannleikans |
Fræðibækur/handbækur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Ragnar Axelsson | Andlit norðursins |
2. | Margrét Hallgrímsdóttir | Þjóðminjar |
3. | Viðar Hreinsson | Jón lærði |
Ævisögur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Steinunn Sigurðardóttir | Heiða |
2. | Ásdís Halla Bragadóttir | Tvísaga |
3. | Vigdís Grímsdóttir | Elsku Drauma mín |
Þýdd skáldverk
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk | Þýðandi |
---|---|---|---|
1. | Kristina Hannah | Næturgalinn | Ólöf Pétursdóttir |
2. | Morten Ströksnes | Hafbókin | Halla Kjartansdóttir |
3. | Haruki Murakami | Það sem ég tala um þegar ég tala um hlaup | Kristján Hrafn Guðmundsson |
Þýddar barnabækur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk | Þýðandi |
---|---|---|---|
1. | David Walliams | Vonda frænkan | Guðni Kolbeinsson |
2. | Roald Dahl | BFG | Sólveig Sif Hreiðarsdóttir |
3. | Benjamin Chad | Bangsi litli í sumarsól | Guðrún Vilmundardóttir |
2015
[breyta | breyta frumkóða]Íslensk skáldverk
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Auður Jónsdóttir | Stóri skjálfti |
2. | Ragnar Jónasson | Dimma |
3. | Yrsa Sigurðardóttir | Sogið |
Ljóðabækur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Linda Vilhjálmsdóttir | Frelsi |
2. | Kristín Svava Tómasdóttir | Stomviðvörun |
3.4. | Sjón | Gráspörvar og ígulker |
Bubbi Morthens | Öskraðu gat á myrkrið |
Íslenskar ungmennabækur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Ragnheiður Eyjólfsdóttir | Skuggasaga: Arftakinn |
2. | Hildur Knútsdóttir | Vetrarfrí |
3. | Gunnar Theodór Eggertsson | Drauga-Dísa |
Íslenskar barnabækur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Ragnhildur Hólmgeirsdóttir | Koparborgin |
2. | Gunnar Helgason | Mamma klikk |
3. | Ævar Þór Benediktsson | Þín eigin goðsaga |
Fræðibækur/handbækur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Páll Baldvin Baldvinsson | Stríðsárin 1938-1945 |
2. | Kolbrún S. Ingólfsdóttir | Þær ruddu brautina: kvenrétindakonur fyrri tíma. |
3. | Margrét Pála Ólafsdóttir | Gleðilegt uppeldi – Góðir foreldrar |
Ævisögur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Sigmundur Ernir Rúnarsson | Munaðarleysinginn |
2.-3. | Hrafnhildur Schram | Nína S. |
Guðmundur Andri Thorsson | Og svo tjöllum við okkur í rallið |
Þýdd skáldverk
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk |
---|---|---|
1. | Kim Leine | Spámennirnir í Botnleysufirði |
2. | Philip Pullman | Grimmsævintýri: fyrir unga og gamla |
3. | Fredrik Sjöberg | Flugnagildran |
Þýddar ungmennabækur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk | Þýðandi |
---|---|---|---|
1. | Franziska Moll | Þegar þú vaknar | Herdís M. Hübner |
2. | Jennifer Niven | Violet og Finch | Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir |
3. | Salla Simukka | Hvít sem mjöll | Erla E. Völudóttir |
Þýddar barnabækur
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Höfundur | Verk | Þýðandi |
---|---|---|---|
1. | David Walliams | Strákurinn í kjólnum | Guðni Kolbeinsson |
2. | Michael Ende | Mómó | Jórunn Sigurðardóttir |
3. | David Walliams | Grimmi tannlæknirinn | Guðni Kolbeinsson |
2014
[breyta | breyta frumkóða]- Ófeigur Sigurðsson, Öræfi (besta íslenska skáldsagan)
- Snorri Baldursson, Lífríki Íslands (besta handbókin/fræðibókin)
- Helga Guðrún Johnson, Saga þeirra, sagan mín / Jóhanna Kristjónsdóttir, Svarthvítir dagar (besta ævisagan)
- Kristín Eiríksdóttir, Kok (besta ljóðabókin)
- David Walliams, Rottuborgari (besta þýdda barnabókin)
- Ævar Þór Benediktsson, Þín eigin þjóðsaga (besta íslenska barnabókin)
- Bryndís Björgvinsdóttir, Hafnfirðingabrandarinn (besta ungmennabókin)
- Hannah Kent, Náðarstund (besta þýdda skáldsagan)
2013
[breyta | breyta frumkóða]- Sjón, Mánasteinn - drengurinn sem aldrei var til (besta íslenska skáldsagan)
- Guðbjörg Kristjánsdóttir, Íslenska teiknibókin (besta handbókin/fræðibókin)
- Sigrún Pálsdóttir, Sigrún og Friðgeir - Ferðasaga (besta ævisagan)
- Bjarki Karlsson, Árleysi alda (besta ljóðabókin)
- David Walliams, Amma glæpon (besta þýdda barnabókin)
- Vilhelm Anton Jónsson, Vísindabók Villa (besta íslenska barnabókin)
- Fredrik Backman, Maður sem heitir Ove (besta þýdda skáldsagan)
2012
[breyta | breyta frumkóða]- Eiríkur Örn Norðdahl, Illska (besta íslenska skáldsagan)
- Dr. Gunni, Stuð vors lands (besta handbókin/fræðibókin)
- Ingibjörg Reynisdóttir, Gísli á Uppsölum (besta ævisagan)
- Megas, Megas - textar 1966-2011 (besta ljóðabókin)
- Jakob Martin Strid, Ótrúleg saga um risastóra peru (besta þýdda barnabókin)
- Þórdís Gísladóttir, Randalín og Mundi (besta íslenska barnabókin)
- Jennifer Egan, Nútíminn er trunta (besta þýdda skáldsagan)
2011
[breyta | breyta frumkóða]- Jón Kalman Stefánsson, Hjarta mannsins / Steinunn Sigurðardóttir, Jójó (besta íslenska skáldsagan)
- Jónas Kristjánsson, 1001 þjóðleið (besta handbókin/fræðibókin)
- Hannes Pétursson, Jarðlag í tímanum (besta ævisagan)
- Þorsteinn frá Hamri, Allt kom það nær (besta ljóðabókin)
- Biro Val, Dæmisögur Esóps (besta þýdda barnabókin)
- Bryndís Björgvinsdóttir, Flugan sem stöðvaði stríðið (besta íslenska barnabókin)
- Jonas Jonasson, Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf (besta þýdda skáldsagan)
2010
[breyta | breyta frumkóða]- Bergsveinn Birgisson, Svar við bréfi Helgu (besta íslenska skáldsagan)
- Ragnar Axelsson, Veiðimenn norðursins (besta handbókin/fræðibókin)
- Guðni Th. Jóhannesson, Gunnar Thoroddsen (besta ævisagan)
- Gerður Kristný, Blóðhófnir (besta ljóðabókin)
- Annabel Karmel, Þú getur eldað (besta þýdda barnabókin)
- Þórarinn Eldjárn, Árstíðirnar (besta íslenska barnabókin)
- Sofi Oksanen, Hreinsun (besta þýdda skáldsagan)
2009
[breyta | breyta frumkóða]- Jón Kalman Stefánsson, Harmur englanna (besta íslenska skáldsagan)
- Helgi Björnsson, Jöklar á Íslandi (besta handbókin/fræðibókin)
- Páll Valsson, Vigdís (besta ævisagan)
- Gyrðir Elíasson, Nokkur almenn orð um kulnun sólar (besta ljóðabókin)
- Mario Ramos, Hver er sterkastur? (besta þýdda barnabókin)
- Köttur úti í mýri, ritstj. Silja Aðalsteinsdóttir (besta íslenska barnabókin)
- Carlos Ruiz Zafón, Leikur engilsins (besta þýdda skáldsagan)
2008
[breyta | breyta frumkóða]- Einar Kárason, Ofsi (besta íslenska skáldsagan)
- David Burnie, Dýrin (besta handbókin/fræðibókin)
- Sigmundur Ernir Rúnarsson, Magnea (besta ævisagan)
- Páll Ólafsson, Eg skal kveða um eina þig alla mína daga: ástarljóð Páls Ólafssonar (besta ljóðabókin)
- Mario Ramos, Hver er flottastur? (besta þýdda barnabókin)
- Gerður Kristný, Garðurinn (besta íslenska barnabókin)
- Markus Zusak, Bókaþjófurinn (besta þýdda skáldsagan)
2007
[breyta | breyta frumkóða]- Jón Kalman Stefánsson, Himnaríki og helvíti (besta íslenska skáldsagan)
- Maðurinn - leiðsögn í máli og myndum (besta fræðibókin)
- Vigdís Grímsdóttir, Bíbí (besta ævisagan)
- Kristín Svava Tómasdóttir, Blótgælur (besta ljóðabókin)
- J. K. Rowling, Harry Potter og dauðadjásnin (besta þýdda barnabókin)
- Þórarinn Eldjárn, Gælur, fælur og þvælur (besta íslenska barnabókin)
- Khaled Hosseini, Þúsund bjartar sólir (besta þýdda skáldsagan)
2006
[breyta | breyta frumkóða]- Bragi Ólafsson, Sendiherrann (besta íslenska skáldsagan).
- Andri Snær Magnason, Draumalandið - sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð (besta fræðibókin).
- Halldór Guðmundsson, Skáldalíf (besta ævisagan).
- Ingunn Snædal, Guðlausir menn (besta ljóðabókin).
- Ernest Drake, Drekabókin (besta þýdda barnabókin).
- Guðrún Helgadóttir, Öðruvísi saga (besta íslenska barnabókin).
- Vikas Swarup, Viltu vinna milljarð? (besta þýdda skáldsagan).
2005
[breyta | breyta frumkóða]- Sjón, Argóarflísin (besta íslenska skáldsagan).
- Þórarinn Eldjárn, Hættir og mörk (besta ljóðabókin).
- Hans H. Hansen, Íslandsatlas (besta fræðibókin).
- Áslaug Jónsdóttir, Gott kvöld (besta íslenska barnabókin).
- Gerður Kristný og Thelma Ásdísardóttir, Myndin af Pabba - Saga Thelmu (besta ævisagan).
- Jorge Louis Zafrón, Skuggi vindsins (besta þýdda skáldsagan).
- Christopher Paolini, Eragon (besta þýdda barnabókin).
2004
[breyta | breyta frumkóða]- Bragi Ólafsson, Samkvæmisleikir (besta íslenska skáldsagan)
- Mark Haddon, Furðulegt háttalag hunds um nótt (besta þýdda skáldsagan)
- Rakel Helmsdal, Kalle Güettler, Áslaug Jónsdóttir, Nei, sagði litla skrímslið (besta íslenska barnabókin)
- Julia Donaldson, Axel Scheffler, Greppibarnið (besta þýdda barnabókin)
- Sigfús Bjartmarsson, Andræði (besta ljóðabókin)
- Halldór Guðmundsson, Halldór Laxness (besta ævisagan)
- Snævarr Guðmundsson, Íslenskur stjörnuatlas (besta fræðibókin)
2003
[breyta | breyta frumkóða]- Ólafur Gunnarsson, Öxin og jörðin (besta íslenska skáldsagan).
- Gyrðir Elíasson, Tvífundnaland (besta ljóðabókin).
- Sigrún Eldjárn, Týndu augun (besta íslenska barnabókin).
- Þráinn Bertelsson, Einhvers konar ég (besta ævisagan).
- Dan Brown, Da Vinci lykillinn, þýð. Ásta S. Guðbjartsdóttir (besta þýdda skáldsagan).
- Zizou Corder, Ljónadrengurinn, þýð. Guðrún Eva Mínervudóttir (besta þýdda barnabókin).