Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana eru bókmenntaverðlaun sem veitt eru af Félagi starfsfólks bókaverslana í desember á hverju ári. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 2000 sama ár og félagið var stofnað. Verðlaunin eru veitt í miðju jólabókaflóðinu og vekja vanalega mikla athygli.

Tilnefndar eru þrjár bækur í sjö flokkum og er sú besta af þremur skreytt með sérstökum borða og þannig auðkennd í bókaverslunum.

Félag starfsfólks bókaverslana veitir einnig verðlaunin Lóð á vogarskál íslenskra bókmennta á Viku bókarinnar.

Vinningshafar[breyta | breyta frumkóða]

2022[breyta | breyta frumkóða]

Íslensk skáldverk[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Auður Ava Ólafsdóttir Eden
2. Ólafur Jóhann Ólafsson Játning
3. Elísabet Jökulsdóttir Saknaðarilmur

Ljóðabæk­ur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Bergþóra Snæbjörnsdóttir Allt sem rennur
2. Natasha S. Máltaka á stríðstímum
3. Gerður Kristný Urta

Íslensk­ar barna- og ung­menna­bæk­ur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Björg Sigurvinsdóttir Dulstaf­ir – Brons­harp­an
2. Arndís Þórarinsdóttir Kollhnís
3. ? ?

Fræðibæk­ur/​hand­bæk­ur/​ævi­sög­ur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Þorvaldur Friðriksson Kelt­ar – Áhrif á ís­lenska tungu og menn­ingu
2. Kristín Svava Tómasdóttir Far­sótt – Hundrað ár í Þing­holts­stræti 25
3. Anna Sigríður Þráinsdóttir. Elín Elísabet Einarsdóttir myndlýsir. Á spor­baug – Nýyrði Jónas­ar Hall­gríms­son­ar

Þýdd skáld­verk[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk Þýðandi
1. Tayl­or Jenk­ins Reid Sjö eig­in­menn Evelyn Hugo Sunna Dís Másdóttir
2. Col­leen Hoo­ver Þessu lýk­ur hér Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magna­dótt­ir
3. Annie Ernaux Staðurinn Rut Ingólfsdóttir

Þýdd­ar barna- og ung­menna­bæk­ur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk Þýðandi
1. Dav­id Walliams Amma glæpon enn á ferð Guðni Kol­beins­son
2. Jessica Love Júlí­an er haf­meyja Ragn­hild­ur Guðmunds­dótt­ir
3. A.F. Stea­dm­an Skand­ar og ein­hyrn­ingaþjóf­ur­inn Ing­unn Snæ­dal

Besta bóka­káp­an[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk Hönnuður
1. Dagur Hjartarson Ljósa­gang­ur Em­il­ía Ragn­ars­dótt­ir

2021[breyta | breyta frumkóða]

Íslensk skáldverk[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Fríða Ísberg Merking
2. Hallgrímur Helgason Sex­tíu kíló af kjafts­högg­um
3. Ragnar Jónasson Úti

Ljóðabæk­ur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Eydís Blöndal Ég brotna 100% niður
2. Brynja Hjálmsdóttir Kona lít­ur við
3. Þórdís Helgadóttir Tann­taka

Íslenskar ungmennabækur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Margrét Tryggvadóttir Sterk
2. Þórunn Rakel Gylfadóttir Akam, ég og Annika
3. Rut Guðnadóttir Drek­ar, drama og meira í þeim dúr

Íslenskar barnabækur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Helgi Jónsson og Anna Margrét Marinósdóttir. Jón Baldur Hlíðberg myndlýsir. Fag­urt galaði fugl­inn
2. Margrét Tryggvadóttir. Linda Ólafsdóttir myndlýsir. Reykja­vík barn­anna
3. Gunnar Helgason. Rán Flygenring myndlýsir. Al­ex­and­er Daní­el Her­mann Dawids­son – bannað að eyðileggja

Fræðibæk­ur/​Hand­bæk­ur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Anna Dröfn Ágústsdóttir og Guðni Valberg Laugavegur
2. Þórunn Jarla Valdimarsdóttir Bærinn brennur
3. Birna Geirfinnsdóttir og Bryndís Björgvinsdóttir Kristín Þorkelsdóttir

Ævi­sög­ur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Ólafur Ragnar Grímsson Rætur
2. Friðrika Benónýsdóttir Minn hlátur er sorg
3. Erla Hlynsdóttir 11.000 volt

Þýdd skáld­verk[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Bern­ar­dine Evaristo Stúlka, kona, annað
2. Kat­hryn Hug­hes Bréfið
3. Rich­ard Osm­an Fimmtu­dags­morðklúbbur­inn

Þýdd­ar barna­bæk­ur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Car­son Ell­is Kva es þak?
2. Dav­id Walliams. Tony Ross mynd­lýs­ir. Kynja­dýr í Buck­ing­ham­höll
3. J.K. Rowl­ing. Jim Field mynd­lýs­ir. Jóla­svínið

Besta bóka­káp­an[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk Hönnuður
1. Þórunn Jarla Valdimarsdóttir Bær­inn brenn­u Halla Sigga
2. Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Dæs Þorbjörg Helga Ólafsdóttir
3. Ásdís Halla Bragadóttir Lækn­ir­inn í Engla­verk­smiðjunni Ragnar Helgi Ólafsson

2020[breyta | breyta frumkóða]

BESTA ÍSLENSKA SKÁLDSAGAN Ólafur Jóhann Ólafsson: Snerting

BESTA SKÁLDSAGAN Í ÍSLENSKRI ÞÝÐINGU J.M. Coetzee: Beðið eftir barbörunum. Rúnar Helgi Vignisson þýddi.

BESTA LJÓÐABÓKIN Brynjólfur Þorsteinsson: Sonur grafarans

BESTA UNGLINGABÓKIN Hildur Knútsdóttir: Skógurinn

BESTA ÆVISAGAN Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir: Berskjaldaður. Barátta Einars Þórs fyrir lífi og ást

BESTA FRUMSAMDA BARNABÓKIN Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir: Grísafjörður

BESTA ÞÝDDA BARNABÓKIN Tove Jansson: Múmínálfarnir, stórbók, þriðja bindi. Guðrún Jarþrúður Baldvinsdóttir, Steinunn Briem og Þórdís Gísladóttir þýddu.

BESTA HANDBÓKIN/FRÆÐIBÓKIN Erla Hulda Halldórsdóttir, Kristín Svava Tómasdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir og Þorgerður H. Þorvaldsdóttir: Konur sem kjósa - aldarsaga

2019[breyta | breyta frumkóða]

Íslensk skáldverk[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Bergþóra Snæbjörnsdóttir Svínshöfuð
2. Guðrún Eva Mínervudóttir Aðferðir til að lifa af
3. Sjón Korngult hár, grá augu

Ljóðabæk­ur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Brynja Hjálmsdóttir Okfruman
2. Fríða Ísberg Leðurjakkaveður
3. Gerður Kristný Heimskaut

Íslenskar ungmennabækur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Hildur Knútsdóttir Nornin
2. Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Villueyjar
3. Kristín Helga Gunnarsdóttir Fjallaverksmiðja Íslands

Íslenskar barnabækur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Rán Flygenring Vig­dís – Bók­in um fyrsta konu­for­set­ann
2. Margrét Tryggvadóttir Kjar­val – Mál­ar­inn sem fór sín­ar eig­in leiðir
3.-4. Snæbjörn Arngrímsson Rann­sókn­in á leynd­ar­dóm­um eyðihúss­ins
Gunnar Helgason Draumaþjófurinn

Fræðibæk­ur/​Hand­bæk­ur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Andri Snær Magnason Um tímann og vatnið
2. Páll Baldvin Baldvinsson Síld­arár­in 1867-1969
3.-4. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir Líf­grös og leynd­ir dóm­ar
Ragnheiður Björk Þórsdóttir List­in að vefa

Ævi­sög­ur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir Jakobína – Saga skálds og konu
2. Hallgrímur Helgason Und­ir fána lýðveld­is­ins
3. Björgvin Páll Gústavsson og Sölvi Tryggvason Án filters

Þýdd skáld­verk[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Trevor Noah Glæp­ur við fæðingu
2. Nawal el Saadawi Kona í hvarfpunkti
3. Xia­olu Guo Hnit­miðuð kín­versk-ensk orðabók fyr­ir elsk­end­ur

Þýdd­ar barna­bæk­ur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Dav­id Walliams Slæm­ur pabbi
2. Elias Vahlund og Agnes Va­h­lund Hand­bók fyr­ir of­ur­hetj­ur – Varg­arn­ir koma
3. Maja Lunde Snjósyst­ir­in

Besta bóka­káp­an[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk Hönnuður
1. Kristín Eiríksdóttir Kærast­inn er rjóður Halla Sigga
2. Soffía Bjarnadóttir Hun­angsveiði Helga Gerður Magnús­dótt­ir
3. Ásta Fanney Sigurðardóttir Ei­lífðarnón Luke All­an


2018[breyta | breyta frumkóða]

Íslensk skáldverk[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Auður Ava Ólafsdóttir Ungfrú Ísland
2. Fríða Ísberg Kláði
3. Ragnar Jónasson Þorpið

2016[breyta | breyta frumkóða]

Íslensk skáldverk[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Auður Ava Ólafsdóttir Ör
2. Sjón Codex 1962
3. Ragnar Ólafsson Drungi

Ljóðabæk­ur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Sigurður Pálsson Ljóð muna rödd
2. Þórdís Gísladóttir Óvissustig
3.-4. Þorsteinn frá Hamri Núna
Steinunn Sigurðardóttir Af ljóði ertu komin

Ung­menna­bæk­ur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Hildur Knútsdóttir Vetrarhörkur
2. Patrick Ness í þýðingu Ingunnar Snædal Skrímslið kemur eftir
3. Emil Hjörvar Petersen Víghólar

Íslensk­ar barna­bæk­ur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Lára Garðarsdóttir Flökkusaga
2. Ævar Þór Benediktsson Þín eigin hrollvekja
3. Þórdís Gísladóttir Doddi: bók sannleikans

Fræðibæk­ur/​hand­bæk­ur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Ragnar Axelsson Andlit norðursins
2. Margrét Hallgrímsdóttir Þjóðminjar
3. Viðar Hreinsson Jón lærði

Ævisögur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Steinunn Sigurðardóttir Heiða
2. Ásdís Halla Bragadóttir Tvísaga
3. Vigdís Grímsdóttir Elsku Drauma mín

Þýdd skáld­verk[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk Þýðandi
1. Kristina Hannah Næturgalinn Ólöf Pétursdóttir
2. Morten Ströksnes Hafbókin Halla Kjartansdóttir
3. Haruki Murakami Það sem ég tala um þegar ég tala um hlaup Kristján Hrafn Guðmundsson

Þýdd­ar barna­bæk­ur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk Þýðandi
1. David Walliams Vonda frænkan Guðni Kolbeinsson
2. Roald Dahl BFG Sólveig Sif Hreiðarsdóttir
3. Benjamin Chad Bangsi litli í sumarsól Guðrún Vilmundardóttir

2015[breyta | breyta frumkóða]

Íslensk skáldverk[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Auður Jónsdóttir Stóri skjálfti
2. Ragnar Jónasson Dimma
3. Yrsa Sigurðardóttir Sogið

Ljóðabæk­ur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Linda Vilhjálmsdóttir Frelsi
2. Kristín Svava Tómasdóttir Stomviðvörun
3.4. Sjón Grá­spörv­ar og ígul­ker
Bubbi Morthens Öskraðu gat á myrkrið

Íslensk­ar ung­menna­bæk­ur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Ragnheiður Eyjólfsdóttir Skugga­saga: Arftak­inn
2. Hildur Knútsdóttir Vetrarfrí
3. Gunnar Theodór Eggertsson Drauga-Dísa

Íslensk­ar barnabækur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Koparborgin
2. Gunnar Helgason Mamma klikk
3. Ævar Þór Benediktsson Þín eigin goðsaga

Fræðibæk­ur/​hand­bæk­ur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Páll Baldvin Baldvinsson Stríðsár­in 1938-1945
2. Kolbrún S. Ingólfsdóttir Þær ruddu braut­ina: kvenrétindakonur fyrri tíma.
3. Margrét Pála Ólafsdóttir Gleðilegt upp­eldi – Góðir for­eldr­ar

Ævisögur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Sigmundur Ernir Rúnarsson Munaðarleysinginn
2.-3. Hrafnhildur Schram Nína S.
Guðmundur Andri Thorsson Og svo tjöll­um við okk­ur í rallið

Þýdd skáld­verk[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk
1. Kim Leine Spá­menn­irn­ir í Botn­leysu­firði
2. Phil­ip Pullm­an Grimm­sæv­in­týri: fyr­ir unga og gamla
3. Fredrik Sjö­berg Flugna­gildr­an

Þýdd­ar ung­menna­bæk­ur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk Þýðandi
1. Franziska Moll Þegar þú vakn­ar Herdís M. Hübner
2. Jenni­fer Ni­ven Vi­olet og Finch Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir
3. Salla Simukka Hvít sem mjöll Erla E. Völudóttir

Þýdd­ar barnabækur[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Höfundur Verk Þýðandi
1. Dav­id Walliams Strák­ur­inn í kjóln­um Guðni Kolbeinsson
2. Michael Ende Mómó Jórunn Sigurðardóttir
3. Dav­id Walliams Grimmi tann­lækn­ir­inn Guðni Kolbeinsson

2014[breyta | breyta frumkóða]

2013[breyta | breyta frumkóða]

2012[breyta | breyta frumkóða]

2011[breyta | breyta frumkóða]

2010[breyta | breyta frumkóða]

2009[breyta | breyta frumkóða]

2008[breyta | breyta frumkóða]

2007[breyta | breyta frumkóða]

2006[breyta | breyta frumkóða]

2005[breyta | breyta frumkóða]

2004[breyta | breyta frumkóða]

2003[breyta | breyta frumkóða]