Bjargstrý
Útlit
Bjargstrý | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Bjargstrý á Bretaníuskaganum.
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Ramalina siliquosa |
Bjargstrý[2] (fræðiheiti: Ramalina siliquosa) eða bjargskegg[1] er tegund fléttna af strýætt. Bargstrý finnst á Íslandi og er á válista sem tegund í yfirvofandi hættu (VU) hér á landi.[1]
Efnafræði
[breyta | breyta frumkóða]Bjargstrý inniheldur fléttuefnin úsninsýru og prótócetrarsýru.[2] Þalsvörun bjargstrýs er K-, C-, KC+ gult í barkarlagi, P+ gult í miðlagi sem breytist hægt í rauðgult.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 Náttúrufræðistofnun Íslands (1996). Válisti 1: Plöntur. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- ↑ 2,0 2,1 2,2 Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8