Úsninsýra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Efnabygging úsninsýru.

Úsninsýra er fylgiumbrotsefni sem finnst í mörgum fléttutegundum. Efnaformúla úsninsýru er C18H16O7.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.