Úsninsýra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Efnabygging úsninsýru.

Úsninsýra er fylgiumbrotsefni sem finnst tegundum margra ætta fléttna, til dæmis íslensku hreindýrakrókum af bikarfléttuætt og vörðuflögu af törguætt.[1] Efnaformúla úsninsýru er C18H16O7.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.