Fara í innihald

Úsninsýra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efnabygging úsninsýru.

Úsninsýra er fylgiumbrotsefni sem finnst tegundum margra ætta fléttna, til dæmis íslensku hreindýrakrókum af bikarfléttuætt og vörðuflögu af törguætt.[1] Efnaformúla úsninsýru er C18H16O7.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.