Fara í innihald

Íslensku leiklistarverðlaunin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Gríman)

Íslensku leiklistarverðlaunin eða Gríman eru íslensk leiklistarverðlaun sem veitt eru árlega af Leiklistarsambandi Íslands. Verðlaunin voru fyrst veitt sumarið 2003.

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.