Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin
Útlit
(Endurbeint frá Gríman)
Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin | |
---|---|
áður Íslensku leiklistarverðlaunin | |
Veitt fyrir | Framúrskarandi árangur í leiklist á Íslandi |
Land | Ísland |
Umsjón | Sviðslistasamband Íslands |
Fyrst veitt | 2003 |
Vefsíða | www |
Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin eru íslensk leiklistarverðlaun sem veitt eru árlega af Sviðslistasambandi Íslands (áður Leiklistarsamband Íslands). Verðlaunin voru fyrst veitt sumarið 2003.
Verðlaunaflokkar
[breyta | breyta frumkóða]- Sýning ársins
- Leikskáld ársins
- Leikstjóri ársins
- Leikari ársins í aðalhlutverki
- Leikkona ársins í aðalhlutverki
- Leikari ársins í aukahlutverki
- Leikkona ársins í aukahlutverki
- Leikmynd ársins
- Búningar ársins
- Lýsing ársins
- Tónlist ársins
- Söngvari ársins
- Dansari ársins
- Danshöfundar ársins
- Barnasýning ársins
- Útvarpsverk ársins
- Heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands
Verðlaunahafar
[breyta | breyta frumkóða]Sýning ársins
[breyta | breyta frumkóða]Leikskáld ársins og Leikrit ársins
[breyta | breyta frumkóða]Leikstjóri ársins
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Leikstjóri | Sýning | Sviðsetning |
---|---|---|---|
Verðlaun veitt sem Leikstjórn ársins | |||
2003 (1.) | Stefán Jónsson | Kvetch | Á senunni |
2004 (2.) | Baltasar Kormákur | Þetta er allt að koma | Þjóðleikhúsið |
Verðlaun veitt sem Leikstjóri ársins | |||
2005 (3.) | Benedikt Erlingsson | Draumleikur | Leikfélag Reykjavíkur í samstarfi við Nemendaleikhús LHÍ |
2006 (4.) | Baltasar Kormákur | Pétur Gautur | Þjóðleikhúsið |
2007 (5.) | Benedikt Erlingsson | Ófagra veröld | Leikfélag Reykjavíkur |
2008 (6.) | Kristín Eysteinsdóttir | Sá ljóti | Þjóðleikhúsið |
2009 (7.) | Kristín Jóhannesdóttir | Utan gátta | Þjóðleikhúsið |
2010 (8.) | Hilmir Snær Guðnason | Fjölskyldan - ágúst í Osaga-sýslu | Leikfélag Reykjavíkur |
2011 (9.) | ? | ||
2012 (10.) | ? | ||
2013 (11.) | ? | ||
2014 (12.) | Egill Heiðar Anton Pálsson | Gullna hliðið | Leikfélag Akureyrar |
2015 (13.) | Harpa Arnardóttir | Dúkkuheimili | Borgarleikhúsið |
2016 (14.) | Þorleifur Örn Arnarsson | Njála | Borgarleikhúsið og Íslenski dansflokkurinn |
2017 (15.) | Una Þorleifsdóttir | Gott fólk | Þjóðleikhúsið |
2018 (16.) | ? | ||
2019 (17.) | Brynhildur Guðjónsdóttir | Ríkharður III | |
2020 (18.) | Una Þorleifsdóttir | Atómstöðin - endurlit | Þjóðleikhúsið |
2021 (19.) | Unnur Ösp Stefánsdóttir | Vertu úlfur | Þjóðleikhúsið |
2022 (20.) | Stefán Jónsson | Sjö ævintýri um skömm | Þjóðleikhúsið |
2023 (21.) | Benedict Andrews | Ellen B. | Þjóðleikhúsið |
2024 (22.) | Agnar Jón Egilsson | Fúsi - aldur og fyrri störf | Sviðslistahópurinn Monochrome í samstarfi við Borgarleikhúsið og List án landamæra |
Leikari ársins í aðalhlutverki
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Leikari | Sýning | Sviðsetning |
---|---|---|---|
2003 (1.) | Hilmir Snær Guðnason | Veislan | |
2004 (2.) | Eggert Þorleifsson | Belgíska Kongó | |
2005 (3.) | Ólafur Egill Egilsson | Óliver! og Svört Mjólk | Leikfélag Akureyrar (Óliver!) |
2006 (4.) | Hilmir Snær Guðnason | Ég er mín eigin kona | Leikhúsið Skámáni |
2007 (5.) | Benedikt Erlingsson | Mr. Skallagrímsson | Söguleikhús Landnámsseturs |
2008 (6.) | Þröstur Leó Gunnarsson | Ökutíminn | Leikfélag Akureyrar |
2009 (7.) | Björn Thors | Vestrið eina | Leikfélag Reykjavíkur |
2010 (8.) | Ingvar E. Sigurðsson | Íslandsklukkan | Þjóðleikhúsið |
2011 (9.) | ? | ||
2012 (10.) | ? | ||
2013 (11.) | ? | ||
2014 (12.) | Hilmir Snær Guðnason | Eldraunina | Þjóðleikhúsið |
2015 (13.) | Þór Tulinius | Endatafl | Leikhópurinn Svipir og Tjarnarbíó |
2016 (14.) | Hilmir Snær Guðnason | Hver er hræddur við Virginíu Woolf? | Borgarleikhúsið |
2017 (15.) | Stefán Hallur Stefánsson | Gott fólk | Þjóðleikhúsið |
2018 (16.) | Eggert Þorleifsson | Faðirinn | |
2019 (17.) | Hjörtur Jóhann Jónsson | Ríkharður III | |
2020 (18.) | Sveinn Ólafur Gunnarsson | ||
2021 (19.) | Björn Thors | Vertu úlfur | Þjóðleikhúsið |
2022 (20.) | Hilmir Snær Guðnason | Sjö ævintýri um skömm | Þjóðleikhúsið |
2023 (21.) | Hallgrímur Ólafsson | Íslandsklukkan | Þjóðleikhúsið |
2024 (22.) | Sigurður Þór Óskarsson | Deleríum Búbónis |
Leikkona ársins í aðalhlutverki
[breyta | breyta frumkóða]Heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Verðlaunahafi | Ástæða |
---|---|---|
Heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands | ||
2003 (1.) | Sveinn Einarsson | Fyrir ævistarf í þágu leiklistar |
2004 (2.) | Sigríður Ármann | Fyrir frumkvöðlastarf á sviði listdans |
2005 (3.) | Jón Sigurbjörnsson | Fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista |
2006 (4.) | Vigdís Finnbogadóttir | Fyrir framúrskarandi ævistarf í þágu menningar og lista á Íslandi |
2007 (5.) | Herdís Þorvaldsdóttir og Róbert Arnfinnsson | Fyrir framúrskarandi ævistarf í þágu leiklistar á Íslandi |
2008 (6.) | Þuríður Pálsdóttir | Fyrir framúrskarandi ævistarf í þágu sönglistar á Íslandi |
2009 (7.) | Helgi Tómasson | Fyrir framúrskarandi ævistarf í þágu danslistar |
2010 (8.) | Árni Tryggvason | Fyrir framúrskarandi ævistarf í þágu leiklistar |
2011 (9.) | Oddur Björnsson | |
2012 (10.) | Steinþór Sigurðsson og Sigurjón Jóhannsson | |
2013 (11.) | Gunnar Eyjólfsson | |
2014 (12.) | Kristbjörg Kjeld | |
Heiðurverðlaun Sviðslistasambands Íslands | ||
2015 (13.) | Edda Heiðrún Bachman | |
2016 (14.) | Stefán Baldursson | |
2017 (15.) | Garðar Cortes | |
2018 (16.) | ? | |
2019 (17.) | Þórhildur Þorleifsdóttir | |
2020 (18.) | Ingibjörg Björnsdóttir | |
2021 (19.) | Hallveig Thorlacius og Þórhallur Sigurðsson | Fyrir framlag þeirra til íslensks barnaleikhúss |
2022 (20.) | Ólafur Haukur Símonarson | |
2023 (21.) | Arnar Jónsson | |
2024 (22.) | ? |