Bjólfsvirkjun
Útlit
Bjólfsvirkjun | |
Fjarðará og Bjólfsvirkjun árið 2010 | |
Byggingarár | 2006 |
---|---|
Afl | 6,4 MW |
Eigandi | Íslensk Orkuvirkjun ehf |
Bjólfsvirkjun er vatnsaflsvirkjun í Seyðisfirði í Múlaþingi. Hún var gangsett árið 2007 og er afl hennar 6,4 MW. Eigandi virkjunarinnar er Íslensk Orkuvirkjun ehf. Bjólfsvirkjun virkjar Fjarðará í Seyðisfirði og endurnýtir vatn frá Gúlsvirkjun sem stendur ofar í Fjarðará. Bjólfsvirkjun og Gúlsvirkjun voru reistar samhliða árið 2006.[1] [2]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Bjólfsvirkjun. Orkuver ehf.
- ↑ Vatnsaflsvirkjanir, Leyfi og skilyrði – staðan í árslok 2017 Geymt 2 febrúar 2023 í Wayback Machine. Orkustofnun.