Fara í innihald

Bjólfsvirkjun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bjólfsvirkjun
Fjarðará og Bjólfsvirkjun árið 2010
Byggingarár 2006
Afl 6,4 MW
Eigandi Íslensk Orkuvirkjun ehf

Bjólfsvirkjun er vatnsaflsvirkjun í Seyðisfirði í Múlaþingi. Hún var gangsett árið 2007 og er afl hennar 6,4 MW. Eigandi virkjunarinnar er Íslensk Orkuvirkjun ehf. Bjólfsvirkjun virkjar Fjarðará í Seyðisfirði og endurnýtir vatn frá Gúlsvirkjun sem stendur ofar í Fjarðará. Bjólfsvirkjun og Gúlsvirkjun voru reistar samhliða árið 2006.[1] [2]

  Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.