Fara í innihald

Bitið fast í vitið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bitið fast í vitið
Breiðskífa
FlytjandiTappi tíkarrass
Tekin uppágúst 1982
StefnaPopp, Pönktónlist
Lengd11:05
StjórnSpor
Tímaröð Tappi tíkarrass
Bitið fast í vitið
(1982)
Miranda
(1983)

Bitið fast í vitið er fyrsta hljómplata pönkhljómsveitarinnar Tappa tíkarrass. Þetta er stuttskífa (EP-plata) og hefur að geyma fimm lög.

  1. Óttar (2:33)
  2. Lok-Lað (2:12)
  3. Ilty ebni (2:20)
  1. London (2:14)
  2. Fa-Fa (3:33)
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.