Bismút
Útlit
Antimon | |||||||||||||||||||||||||
Blý | Bismút | Pólon | |||||||||||||||||||||||
Ununpentín | |||||||||||||||||||||||||
|
Bismút er frumefni með efnatáknið Bi og er númer 83 í lotukerfinu. Efnið er þungur, brothættur, hvítkristallaður, þrígildur tregur málmur, sem hefur bleikan litblæ og líkist efnafræðilega arsen og antimon. Hann er mest mótseglandi allra málma. Bismút hefur minnstu varmaleiðni allra frumefna fyrir utan kvikasilfur. Blýlaus bismút efnasambönd eru notuð í snyrtivörur og í læknisaðgerðum.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Bismút.