Bindi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Lögreglumaður í Hamborg með bindi.

Bindi er löng flík sem karlmenn klæðast venjulega. Það er venjulega bundið um háls viðkomandi með hnút að framan. Uppruninn í Evrópu er venjulega rakinn til króatískra hermanna á Frakklandi í þrjátíu ára stríðinu (1618-1648) sökum áhuga Parísarbúa á klæðnaðnum.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.