Bill Richardson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bill Richardson

William Blaine „Bill“ Richardson III (f. 15. nóvember 1947) er bandarískur stjórnmálamaður, fæddur í Pasadena í Kaliforníufylki. Hann er fyrrverandi fylkisstjóri í New Mexico fylki. Hann sóttist eftir tilnefningu Demókrata sem forsetaframbjóðandi í forsetakosningunum árið 2008 en hætti kosningabáráttu sinni eftir slæmt gengi í forkosningum í Iowa og New Hampshire

  Þessi æviágripsgrein sem tengist stjórnmálum og Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.