Bill Richardson
Jump to navigation
Jump to search
Þessi æviágripsgrein sem tengist stjórnmálum og Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
William Blaine „Bill“ Richardson III (f. 15. nóvember 1947) er bandarískur stjórnmálamaður, fæddur í Pasadena í Kaliforníufylki. Hann er fyrrverandi fylkisstjóri í New Mexico fylki. Hann sóttist eftir tilnefningu Demókrata sem forsetaframbjóðandi í forsetakosningunum árið 2008 en hætti kosningabáráttu sinni eftir slæmt gengi í forkosningum í Iowa og New Hampshire
