Bikfura

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Bikfura
2013-05-12 11 23 41 Pitch Pine trees and view west from the Hoeferlin Trail in Ramapo Mountain State Forest in New Jersey.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
section Trifoliae
Subsection Australes
Tegund:
P. rigida

Tvínefni
Pinus rigida
Mill.
Pinus rigida range map.png
Samheiti
  • Pinus fraseri Lodd.
  • Pinus loddigesii Loudon
  • Pinus rigida f. globosa Allard
  • Pinus taeda var. rigida (Mill.) Aiton[2][3]

Bikfura (fræðiheiti: Pinus rigida[4][5]) er lítil til meðalstór fura (6 - 30 m). Hún er ættuð frá austurhluta Norður-Ameríku, frá mið Maine suður til Georgia og vestur til Kentucky, og á tvemur svæðum meðfram St. Lawrence á í suður Quebec og Ontario.[6]


Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Farjon, A. (2013). Pinus rigida. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42411A2978217. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42411A2978217.en. Sótt 15. janúar 2018.
  2. Pinus rigida. World Checklist of Selected Plant Families. Sótt 11 apríl 2013.
  3. Pinus rigida PlantList
  4. "Pinus rigida". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
  5. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 2015-01-25. Sótt 17. október 2014.
  6. Moore, Gerry; Kershner, Bruce; og fleiri (2008). National Wildlife Federation Field Guide to Trees of North America. New York: Sterling. bls. 756. ISBN 1-4027-3875-7.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.