Big Hero 6 (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Big Hero 6
Big Hero 6
Frumsýning23. október 2014
Tungumálenska
Lengd102 mínútnir
Síða á IMDb

Big Hero 6 er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Animation Studios og frumsýnd af Walt Disney Pictures. Myndin var frumsýnd þann 23. október 2014 í Bandaríkjunum og 12. desember 2014 á Íslandi.[1]

Talsetning[breyta | breyta frumkóða]

Persónur Enska Raddir Íslenskar Raddir
Hiro Ryan Potter Óli Gunnar Gunnarsson
Bayman Scott Adsit Valur Freyr Einarsson
Tadashi Daniel Henney Eysteinn Sigurðarson
Freddi T.J. Miller Sigurdór Sigurðsson
GoGo Jamie Chung Þórdís Björk Þorfinnsdóttir
Robert Callaghan James Cromwell Harald G. Haraldsson
Abigail Callaghan Katie Lowes Ágústa Eva Erlendsdóttir

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. http://disneyinternationaldubbings.weebly.com/big-hero-6--icelandic-cast.html

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.