Betula pendula ssp. szechuanica
Útlit
Betula szechuanica | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Þrínefni | ||||||||||||||||
Betula pendula ssp. szechuanica (C.K. Schneid.) Ashburner & McAll. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Betula platyphylla var. szechuanica |
Betula pendula ssp. szechuanica er undirtegund vörtubjarkar. Hún er ættuð frá Sichuan í Kína, keilulaga, að 20 m há með hvítan börk, gulgræna karlrekla og græna kvenrekla, og dökkblágræn blöð.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- GBIF entry
- Alison Hoblyn and Marie O'Hara, Green Flowers: Unexpected Beauty for the Garden, Container Or Vase, page 40, Timber Press, 2009. ISBN 9780881929195.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Betula szechuanica.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Betula szechuanica.