Koparbjörk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Betula albosinensis)
Betula albosinensis

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Birki (Betula)
Tegund:
B. albosinensis

Tvínefni
Betula albosinensis
Burkill[1]
Samheiti

Betula utilis var. sinensis
Betula bhojpattra var. sinensis

Koparbjörk (fræðiheiti: Betula albosinensis) er tegund af birkiætt. Hún vex í vestur og mið Kína. Þetta er lauffellandi tré sem verður um 25 m hátt. Einkennandi fyrir það er flagnandi brúnn börkurinn (rjómalitur nýflagnaður). Í reynd þýðir fræðiheitið albosinensis “hvítt, frá Kína”.[2] Brúnir reklarnir koma að vori.[3]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Betula albosinensis“. The Plant List. Afrit af upprunalegu geymt þann 26 ágúst 2019. Sótt 22. janúar 2018.
  2. Harrison, Lorraine (2012). RHS Latin for Gardeners. United Kingdom: Mitchell Beazley. ISBN 184533731X.
  3. RHS A-Z encyclopedia of garden plants. United Kingdom: Dorling Kindersley. 2008. bls. 1136. ISBN 1405332964.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.