Fara í innihald

Bernard Bolzano

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bernard Placidus Johann Nepomuk Bolzano
Bernard Placidus Johann Nepomuk Bolzano
Persónulegar upplýsingar
Fæddur5. október 1781
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilNýaldarheimspeki,
(Heimspeki 19. aldar)
Helstu viðfangsefniStærðfræði, rökfræði

Bernard Placidus Johann Nepomuk Bolzano (5. október 178118. desember 1848) var tékkneskur stærðfræðingur, guðfræðingur, heimspekingur og rökfræðingur. Hann fæddist í Prag.

Frægustu setningar hans eru Bolzano-Weierstrass setningin í mengjafræði og Bolzano setningin í stærðfræðigreiningu. Einnig sannaði hann fyrstur manna setninguna um hreiðruð bil.

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.