Bernard Bolzano
Útlit
Bernard Placidus Johann Nepomuk Bolzano | |
---|---|
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 5. október 1781 |
Svæði | Vestræn heimspeki |
Tímabil | Nýaldarheimspeki, (Heimspeki 19. aldar) |
Helstu viðfangsefni | Stærðfræði, rökfræði |
Bernard Placidus Johann Nepomuk Bolzano (5. október 1781 – 18. desember 1848) var tékkneskur stærðfræðingur, guðfræðingur, heimspekingur og rökfræðingur. Hann fæddist í Prag.
Frægustu setningar hans eru Bolzano-Weierstrass setningin í mengjafræði og Bolzano setningin í stærðfræðigreiningu. Einnig sannaði hann fyrstur manna setninguna um hreiðruð bil.