Fara í innihald

Benny Hinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Toufik Benedictus „Benny“ Hinn (f. 3. desember 1952) er bandarískur sjónvarpsprédikari og þykir þar líkjast öðrum slíkum eins og Jim Bakker og Jimm Swaggart. Benny Hinn fæddist 3. desember 1952 í borginni Jaffa í Ísrael en hann er af grískum og armenískum ættum. Hann er sérlega þekktur fyrir kraftaverkasamkomur. Benny Hinn hefur komið til Íslands og haldið hér fjölmennar kraftaverkasamkomur og var ein 21. ágúst 1994 í Kaplakrika í Hafnarfirði.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.