Primeira Liga
Útlit
![]() | |
Skipuleggjandi | Liga Portuguesa de Futebol Profissional (LPFP) |
---|---|
Stofnuð | 1934 |
Land | Portúgal |
Álfusamband | UEFA |
Fjöldi liða | 18 |
Stig á píramída | 1 |
Fall í | Liga Portugal 2 |
Staðbundnir bikarar | Taça de Portugal Supertaça |
Deildarbikarar | Taça da Liga |
Alþjóðlegir bikarar | UEFA Champions League UEFA Europa League UEFA Europa Conference League |
Núverandi meistarar | [[
Sporting Clube de Portugal|Sporting]] (21. titill) (2024–25) |
Sigursælasta lið | Benfica (38 titlar) |
Leikjahæstu menn | Manuel Fernandes (486) |
Markahæstu menn | Fernando Peyroteo (332) |
Vefsíða | LigaPortugal.pt |
Primeira Liga einnig þekkt sem Liga NOS er efsta deild knattspyrnu í Portúgal. Hún var stofnuð árið 1934 og eru í henni 18 lið. Stærstu liðin stóru þrjú hafa unnið alla titlana nema tvo: Benfica (38 titlar), FC Porto (30 titlar) and Sporting CP (21 titill). Hin tvö eru C.F Belenenses (titill 1945–46) og Boavista F.C. (titill 2000–01).