Primeira Liga
Jump to navigation
Jump to search
![]() |
---|
Stofnuð |
1934 |
Þjóð |
![]() |
Fall til |
Liga Portugal 2 |
Fjöldi liða |
18 |
Evrópukeppnir |
Meistaradeildin Evrópukeppni félagsliða |
Bikarar |
Núverandi meistarar (2019-20) |
Benfica |
Heimasíða |
Opinber heimasíða |
Primeira Liga einnig þekkt sem Liga NOS er efsta deild knattspyrnu í Portúgal. Hún var stofnuð árið 1934 og eru í henni 18 lið. Stærstu liðin stóru þrjú hafa unnið alla titlana nema tvo: Benfica (37 titlar), FC Porto (29 titlar) and Sporting CP (18 titlar). Hin tvö eru Belenenses (titill 1945–46) og Boavista (titill 2000–01).