Beinakæfa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Beinakæfa er kæfa úr stórgripabeinum. Beinin eru lögð í sýru og skafin, skafið hitað í potti og bætt í tólg. Beinakæfa var fyrrum notuð ofan á brauð á Íslandi.