Basshunter

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Basshunter
Basshunter, 20 april 2008 in Halmstad.jpg
Basshunter (2008)
Fæðingarnafn Óþekkt
Önnur nöfn Óþekkt
Fæddur 22. desember 1984 (1984-12-22) (35 ára)
Dáinn Óþekkt
Uppruni Halmstad
Hljóðfæri Óþekkt
Tegund Óþekkt
Raddsvið Óþekkt
Tónlistarstefnur Óþekkt
Titill Óþekkt
Ár 1998 – í dag
Útgefandi Óþekkt
Samvinna Óþekkt
Vefsíða basshunter.se
Meðlimir
Núverandi Óþekkt
Fyrri Óþekkt
Undirskrift
Basshunter (2007)

Basshunter er listamannsnafn sænska söngvari, tónlistarframleiðandi og plötusnúðsins Jonas Erik Altberg. Hann fæddist 22. desember 1984 í bænum Halmstad í Suður-Svíþjóð.

Basshunter kallar tónlistina sína evródans eða melódískt trans, en aðrir vilja flokka þetta sem hard dance eða euro-popp. Hann byrjaði að semja tónlist árið 2001 með forritinu „Fruity Loops (Útgáfu 6)“ og árið 2004 gaf hann út fyrstu plötuna, The Bassmaschine á internetinu.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Í apríl 2006 gerði hann útgáfusamning við Warner Music í Svíþjóð sem gaf út smáskífuna "Boten Anna" og lagið hans "Boten Anna" varð strax orðið að smelli í Skandínavíu í maí sama ár. Lagið dreifðist hratt um internetið og hefur verið þýtt á mörg tungumál.

Basshunter taldi upphaflega að Anna í laginu væri „botti“ á IRC-rás en í raun reyndist Anna bara vera venjuleg stúlka og lagið fjallar um þennan skemmtilega misskilning.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

EP[breyta | breyta frumkóða]

Safnplötur[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist