Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
Gælunafn | The Stars and Stripes (Stjörnur og strípur) | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | Bandaríska knattspyrnusambandið | ||
Álfusamband | CONCACAF | ||
Þjálfari | Emma Hayes | ||
Fyrirliði | Lindsey Horan | ||
Most caps | Kristine Lilly (354) | ||
Markahæstur | Abby Wambach (184) | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 5 (14. júní 2024) 1 (ítrekað, síðast júní 2017-júní 2023) 5 (júní 2024) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
0-1 á móti Ítalía, 18. ágúst 1985. | |||
Stærsti sigur | |||
14-0 á móti Dóminíska lýðveldið, 20. jan., 2012 | |||
Mesta tap | |||
0-4 á móti Brasilíu, 27. sept. 2007 |
Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Bandaríkjanna á alþjóðlegum vettvangi. Liðið er það sigursælasta í sögu knattspyrnu kvenna og hefur margoft orðið heims- og Ólympíumeistari.
Titlar
[breyta | breyta frumkóða]- (9) 1991, 1993, 1994, 2000, 2002, 2006, 2014, 2018, 2022