Fara í innihald

Bandalag íslenskra listamanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Bandalag listamanna)

Bandalag íslenskra listamanna er bandalag fjórtán aðildarfélaga listamanna á Íslandi. Forseti bandalagsins er Erling Jóhannesson, leikari. Bandalagið var stofnað af rithöfundum, tónskáldum og myndlistarmönnum á Hótel Heklu 6. september 1928. Hlutverk þess er að hafa áhrif á stefnumótun í menningarmálum og vera jafnframt hagsmunasamtök listamanna.

Aðildarfélög BÍL eru:

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.