Fara í innihald

Baltóslavnesk tungumál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Baltóslavnesk tungumál
Ætt Indóevrópskt
 Baltóslavneskt
Frummál Frumbaltóslavneska
Undirflokkar Slavnesk tungumál
Baltnesk tungumál
  Lönd þar sem austurslavneskt mál er talað
  Lönd þar sem vesturslavneskt mál er talað
  Lönd þar sem suðurslavneskt mál er talað
  Lönd þar sem baltneskt mál er talað

Margt er líkt með slavneskum málum og baltneskum og hafa þau því stöku sinnum verið sett á eina grein indóevrópskra mála. Nú til dags munu þó flestir fræðimenn líta svo á að þar sé að mestu um að ræða tökuáhrif frá nánum samskiptum fremur en sameiginlegri þróun frá fyrri tíð. Er því flokkun baltneskra mála og slavneskra til einnar greinar að mestu leyti aflögð og úrelt.


  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.