Baku-járnbrautarstöðin

Hnit: 40°45′29″N 49°11′21″A / 40.75806°N 49.18917°A / 40.75806; 49.18917
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Baku-járnbrautarstöðin árið 2017
Baku-járnbrautarstöðin árið 1900

Baku-járnbrautarstöðin, (aserska: Bakı Dəmir Yolu Vağzalı) er aðaljárnbrautarstöðin í Baku, Aserbaísjan. Núverandi aðaljárnbrautarstöð er önnur í röðinni, en sú fyrsta var tekin í notkun árið 1880.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.