Baku-járnbrautarstöðin


Baku-járnbrautarstöðin, (aserska: Bakı Dəmir Yolu Vağzalı) er aðaljárnbrautarstöðin í Baku, Aserbaísjan. Núverandi aðaljárnbrautarstöð er önnur í röðinni, en sú fyrsta var tekin í notkun árið 1880.[1]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Бакинский железнодорожный вокзал - Тифлисский вокзал (Баку) Ourbaku.com (aserska)
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Baku-járnbrautarstöðin.
- Opinber vefsíða Azərbaycan Dəmir Yolları (aserska) (enska) (rússneska)