Fara í innihald

Baggalútur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Baggalútur, hreðjasteinn eða blóðstemmusteinn er lítill kúlulaga steinn (oft samvaxnir nokkrir í klasa).

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Eru á bilinu 0,5 til 2 sm í þvermál og oft samvaxnir saman. Við brotsár með sjá sammiðja lög sem eru oft mislit og holrými finnast á milli laganna.

Uppruni og útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Baggalútar verða til þegar gasbóla myndar holrúm í hrauni og kvars grær út í rýmið. Vegna þess að kúlan er harðari en hraunið umhverfis verður hún eftir þegar það veðrast. Helstu fundarstaðir á Íslandi eru Hvaleyri í Hvalfirði og Álftavík í Borgarfirði eystra.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.