Bad Religion

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bad Religion
Bad Religion (2018)
Bad Religion (2018)
Upplýsingar
UppruniFáni Bandaríkjana Los Angeles, Bandaríkin
Ár1979 – í dag
StefnurPönkrokk
Harðkjarnapönk
ÚtgefandiEpitaph
Atlantic
MeðlimirGreg Graffin
Brett Gurewitz
Jay Bentley
Greg Hetson
Brian Baker
Brooks Wackerman
Fyrri meðlimirJay Ziskrout
Davy Goldman
Pete Finestone
John Albert
Lucky Lehrer
Bobby Schayer
VefsíðaBadReligion.com

Bad Religion er bandarísk pönkrokkhljómsveit sem stofnuð var 1979 í Los Angeles. Upphaflegir meðlimir voru Greg Graffin (söngur), Brett Gurewitz (gítar), Jay Bentley (bassi) og Jay Ziskrout (trommur). Graffin er eini meðlimurinn sem hefur verið í sveitinni allan tímann en Gurewitz og Bentley hafa starfað með sveitinni með hléum.

Hljómsveitin er þekkt fyrir textasmíði sína og þá pólitísku og samfélagslegu ádeilu sem þeir byggjast gjarnan á.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Útgáfudagur Titill Útgefandi
12. janúar, 1982 How Could Hell Be Any Worse? Epitaph Records
1. janúar, 1983 Into the Unknown Epitaph Records
1. nóvember, 1988 Suffer Epitaph Records
2. nóvember, 1989 No Control Epitaph Records
23. nóvember, 1990 Against the Grain Epitaph Records
12. mars, 1992 Generator Epitaph Records
21. september, 1993 Recipe for Hate Epitaph Records
30. ágúst, 1994 Stranger Than Fiction Atlantic Records
27. febrúar, 1996 The Gray Race Atlantic Records
5. maí, 1998 No Substance Atlantic Records
9. maí, 2000 The New America Atlantic Records
22. janúar, 2002 The Process of Belief Epitaph Records
8. júní, 2004 The Empire Strikes First Epitaph Records
10. júlí 2007 New Maps of Hell Epitaph Records
27. september, 2010 The Dissent of Man Epitaph Records