Babsk

Babsk er þorp í miðhluta Póllands, i województwo łódzkie (Łódź-hérað), á milli borganna Łódź og Varsjár, við fljótið.
Íbúar voru 690 árið 2005.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Babsk Geymt 2006-10-06 í Wayback Machine (pólska)
- Kort

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Category:Babsk.