Fara í innihald

BTS

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
BTS á rauða dreglinum á Golden Disc Awards þann 5. janúar 2019.

BTS (kóreska: 방탄소년단; Bangtan Sonyeondan), er suður-kóresk hljómsveit stofnuð af Big Hit Entertainment árið 2010. Meðlimir hljómsveitarinnar eru RM, Jin, Suga, j-hope, Jimin, V og Jung Kook. BTS hófu feril sinn árið 2013 með stuttskífunni 2 Cool 4 Skool.

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • 2 Cool 4 Skool (2013)
  • The Most Beautiful Moment in Life: Young Forever (2016)
  • You Never Walk Alone (2017)
  • Love Yourself: Her (2017)
  • Love Yourself: Tear (2018)
  • Love Yourself: Answer (2018)
  • Map of the Soul: PERSONA (2019)
  • Map of the Soul: 7 (2020)
  • Map of the Soul: 7 The Journey (2020)
  • Be (2020)
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.