Jung Kook

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jung Kook, Berlín 16. október 2018

Jeon Jung-kook (kóreska: 전정국; fæddur árið 1997, 1. september), þekktur betur sem Jung Kook, er suður-kóreskur söngvari og dansari. Jung Kook er meðlimur K-pop hljómsveitarinnar BTS.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.