Fara í innihald

Búlukka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Búlukka

Búlukkuávextir á Filippseyjum.
Búlukkuávextir á Filippseyjum.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Grein Æðplöntur (Tracheophytes)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Eudicotidae)
Undirflokkur: Rosodae
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Mahóníætt (Meliaceae)
Ættkvísl: Lansium
Samheiti
  • Aglaia aquea (Jacq.) Kosterm.
  • Aglaia domestica (Corrêa) Pellegr.
  • Aglaia dookoo Griff.
  • Aglaia intricatoreticulata Kosterm.
  • Aglaia merrillii Elmer nom. inval.
  • Aglaia sepalina (Kosterm.) Kosterm.
  • Aglaia steenisii Kosterm.
  • Amoora racemosa Ridl.
  • Lachanodendron domesticum (Corrêa) Nees
  • Lansium domesticum Corrêa
  • Melia parasitica Osbeck

Búlukka (fræðiheiti: Lansium parasiticum) er tré af mahóníætt sem er ræktað út af ætum ávexti. Búlukka er upprunnin í Suðaustur-Asíu. Trén ná 30 metra hæð og bera litla hnöttótta ávexti í klösum. Bragðið af aldinkjötinu er sætsúrt og stundum sagt vera mitt á milli greips og vinberja. Tveir helstu hópar ræktunarafbrigða búlukku eru duku og langsat.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.