Greip

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bleikt greip.

Greip eða Greipaldin (l. Citrus × paradisi) er ávöxtur. Greip er talið eiga uppruna sinn í Barbadoseyjum í Karíbahafinu og hafa borist þangað frá Asíu á 17. öld. Þegar greip var uppgötvað var það nefnt hinn forboðni ávöxtur. Litur aldinkjöts greipsins getur verið allt frá hvítleitur til gulur, rauður eða bleikur.