Búastríðið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Búastríðið á við um tvö stríð sem háð hafa verið, það fyrra á árunum 1880-1881 og hið síðara 11. október 1899-1902, í bæði skiptin milli Búa og Breta í Suður-Afríku. Fyrra stríðið varð þegar Búar risu upp gegn Bretum þegar þeir innlimuðu Transvaal og það síðara vegna mikilla gullfunda síðar á því svæði og reyndu Bretar þá að innlima Búaveldið í annað sinn. Því lauk með Vereeniging sáttmálanum.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.