Böðvar Bjarki Pétursson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Böðvar Bjarki Pétursson (fæddur 1962) er íslenskur kvikmyndagerðarmaður sem gerði heimildirarmyndina Glíman, erótísku stuttmyndina Bráðin og leikstýrði Gæsapartí sem er leikin kvikmynd í fullri lengd frá árinu 2001. Hann er ef til vill þekktastur fyrir að framleiða heimildarmyndina Í skóm drekans sem vakti mikla umræðu. Böðvar Bjarki er einnig stofnandi Kvikmyndaskóla Íslands.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Böðvar Bjarki Pétursson á Internet Movie Database

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.