Bóndabaunir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Bóndabaunir
Plöntur í blóma
Plöntur í blóma
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Vicieae
Ættkvísl: Vicia
Tegund: V. faba
Tvínefni
Vicia faba
L.
Samheiti

Faba sativa Moench.

Bóndabaunir (hestabaunir eða velskar baunir ) (fræðiheiti: Vicia faba) er planta af ertublómaætt.

Bóndabaunir eru ræktaðar vegna baunana sem eru bæði notaðar til manneldis og dýrafóðurs.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Einkennismerki Wikilífvera
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.