Bíldudalsvogur



Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bíldudalsvogur.
Bíldudalsvogur er stuttur fjörður, sem gengur til vesturs inn úr Arnarfirði og er einn af Suðurfjörðum. Þorpið Bíldudalur liggur við Bíldudalsvog og er eina þéttbýlið í Arnarfirði. Fjörðurinn eru um einn og hálfur kílómeter á lengd og um 700 metrar á breidd.
