Fara í innihald

Aya Sumika

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aya Sumika
FæddAya Sumika Koenig
22. ágúst 1980 (1980-08-22) (43 ára)
Ár virk2004 -
Helstu hlutverk
Liz Warner í Numb3rs

Aya Sumika (Aya Sumika Koenig), (fædd 22. ágúst 1980) er bandaríski leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem FBI-alríkisfulltrúinn Liz Warner í Numb3rs.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Sumika ólst upp í Seattle, Washington og er af japönskum og evróskum evrópskum uppruna. Sumika lærði ballett við Julliard skólann í New York.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Sumika var árið 2004 í þættinum Hawaii. Árið 2006 þá var henni boðið hlutverk í Numb3rs sem Liz Warner, sem hún lék til ársins 2010.

Kvikmyndir og sjónvarpsþættir[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2004 Bloodline Lori
2006 Introducing Lennie Rose Stella Sjónvarpsmynd
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2004 Hawaii Lina Tamiya Sjónvarpssería
2005 The O.C. Erin Þáttur: The Rager
2006-2010 Numb3rs Liz Warner 40 þættir

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]