Austurrísku Niðurlöndin
Útlit
Austurrísku Niðurlöndin | |
Oostenrijkse Nederlanden | |
Fáni | Skjaldarmerki |
Höfuðborg | Brussel |
Opinbert tungumál | þýska, franska, hollenska, latneska |
Stjórnarfar | Landstjóradæmi |
Flatarmál • Samtals |
km² |
Gjaldmiðill | Kronenthaler |
Hin austurrísku Niðurlönd (hollenska: Oostenrijkse Nederlanden; franska: Pays-Bas Autrichiens; þýska: Österreichische Nederlande; latneska: Belgium Austriacum) voru söguleg landsvæði undir stjórn Habsborgara í hinu Heilaga rómverska ríki.