Austari-Krókar eru eyðibýli syðst á Flateyjardalsheiði í Suður-Þingeyjarsýslu. Þeir voru í byggð til 1946.