Pierre-Auguste Renoir
Útlit
(Endurbeint frá Auguste Renoir)
Pierre-Auguste Renoir (fæddur 25. febrúar 1841, dáinn 3. desember 1919) var franskur myndhöggvari og listmálari, sem lagði mikið af mörkum til þróunar impressjónismans. Hann fæddist í Limoges, Haute-Vienne, Frakklandi. Eitt hans frægasta verk er Le bal au moulin de la Galette.
Pierre-Auguste Renoir var faðir leikarans Pierres Renoir og kvikmyndagerðarmannsins Jeans Renoir.
Myndasafn
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pierre-Auguste Renoir.
Þetta æviágrip sem tengist myndlist og Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.