Jean Renoir
Útlit
Jean Renoir | |
---|---|
Fæddur | 15. september 1894 París í Frakklandi |
Dáinn | 12. febrúar 1979 (84 ára) Beverly Hills í Kaliforníu í Bandaríkjunum |
Störf |
|
Ár virkur | 1924–1978 |
Þekktustu verk | |
Maki | Marguerite Renoir (1932–1939) |
Ættingjar |
|
Jean Renoir (15. september 1894 - 12. febrúar 1979) var franskur kvikmyndaleikstjóri, handritshöfundur, leikari, framleiðandi og rithöfundur. Sem kvikmyndaleikstjóri og leikari gerði hann meira en fjörutíu myndir, allt frá tímum þöglu myndanna til loka sjöunda áratugarins. Sjónhverfingin mikla (1937) og Lögmál leiksins (1939) eru oft nefnd af gagnrýnendum sem meðal bestu kvikmynda sem gerðar hafa verið. Renoir var sonur málarans Pierre-Auguste Renoir og föðurbróðir kvikmyndagerðarmannsins Claude Renoir.
Kvikmyndaskrá
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Upprunalegur titill | Íslenskur titill | Athugasemdir |
---|---|---|---|
1925 | La fille de l'eau | Stúlkan við ána | |
1926 | Nana | ||
1927 | Sur un air de Charleston | ||
Marquitta | Talin týnd | ||
Catherine ou Une vie sans joie | Sameiginleg leikstjórn með Albert Dieudonné árið 1924, endurklippt og gefin út árið 1927. | ||
1928 | La petite marchande d'allumettes | ||
Tire-au-flanc | |||
Le tournoi dans la cité | |||
1929 | Le Bled | Hans síðasta þögla mynd | |
1931 | On purge bébé | Látið barnið Iaxera | Hans fyrsta hljóðmynd |
La Chienne | Tíkin | ||
1932 | La nuit de carrefour | ||
Boudu sauvé des eaux | Heimtur úr helju | ||
1933 | Chotard et cie | ||
1934 | Madame Bovary | ||
1935 | Toni | ||
1936 | Le crime de Monsieur Lange | Herra Lange drýgir glæp | |
Les Bas-fonds | |||
1937 | La grande illusion | Sjónhverfingin mikla eða Hin mikla blekking | |
1938 | La Marsaillaise | ||
La bête humaine | Mannskepnan | ||
1939 | La règle du jeu | Lögmál leiksins | |
1941 | Swamp Water | Hans fyrsta bandaríska mynd | |
1943 | This Land Is Mine | Undir oki hernámsins | |
1945 | The Southerner | Sjálfstætt fólk | |
Salute to France | Heimildamynd | ||
1946 | The Diary of a Chambermaid | Dagbók þernunnar | |
Partie de campagne | Tekin upp árið 1936 | ||
1947 | The Woman on the Beach | ||
1951 | The River | Fljótið | Hans síðasta bandaríska mynd |
1952 | Le carrosse d'or | Gullkerran | |
1955 | French Cancan | ||
1956 | Elena et les hommes | Elena og karlmennirnir | |
1959 | Le Testament du docteur Cordelier | ||
Le déjeuner sur l'herbe | Skógarferðin | ||
1962 | Le caporal épinglé | Óheppinn flóttamaður eða Útsmogni fótgönguliðinn | |
La scampagnata | Hluti í Il fiore e la violenza | ||
1970 | Le petit théâtre de Jean Renoir |