Fara í innihald

Akurhrímblaðka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Atriplex patula)
Akurhrímblaðka

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Amaranthaceae
Ættkvísl: Atriplex
Tegund:
A. patula

Tvínefni
Atriplex patula
L.[1]
Samheiti

Atriplex salina Desv.

Akurhrímblaðka (fræðiheiti: Atriplex patula[2]) er jurt af hélunjólaætt.[3]

Á Íslandi er akurhrímblaðka er hýsill fyrir sjúkdómsvaldandi sveppinn Peronospora farinosa og Leptosphaeria acuta.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Linnaeus, C. von, 1753-05-01Species plantarum.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. Flóra Íslands (án árs).Flóra Íslands - Akurhrímblaðka
  4. Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.