Skrauthalaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Amaranthaceae)
Skrauthalaætt
Kínóa er nytjajurt af skrauthalaætt.
Kínóa er nytjajurt af skrauthalaætt.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophylales)
Ætt: Amaranthaceae

Skrauthalaætt (fræðiheiti: Amaranthaceae) er ætt blómplantna sem inniheldur um 165 ættkvíslir og 2040 tegundir, sem gerir ættina að þeirri tegundaríkustu innan Hjartagrasbálks. Árið 2016 var hélunjólaætt (Chenopodiaceae) innlimuð inn í skrauthalaætt með útgáfu APG-IV kerfisins.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.