Negundo aceroides subsp. violaceus (Booth ex G. Kirchn.) W.A. Weber
Negundo fraxinifolium var. crispum Loudon
Negundo fraxinifolium var. violaceum Booth ex Loudon
Negundo negundo (L.) H. Karst.
Negundo texanum (Pax) Rydb.
Rulac negundo (L.) Hitchc.
Acer negundo.
Askhlynur (fræðiheiti: Acer negundo) er norður-amerísk hlyntegund. Hann er hraðvaxta og skammlífur (60 ára) í heimkynnum sínum og verður 10–25 metra hár. Ólíkt öðrum hlyntegundum er hann með fjaðurskipt laufblöð. [1] Einnig er hann með karl og kventré ólíkt flestum hlynum. Tréð er margstofna og með breiða krónu.
Á Íslandi nær hann sennilega nokkrum metrum en hann á til að kala. [2]