Aserbaídsjanska stafrófið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Núverandi aserbaídsjanskt stafróf er latneskt stafróf byggt á tyrkneska stafrófinu. Þó þurfa Aserbaídsjanar að kunna gamla kýrillíska stafrófið frá því fyrir 1991 vegna þess fjölda bóka skrifaðra með því stafrófi sem enn eru í umferð.

Aserbaídsjanska var upphaflega skrifuð með arabísku stafrófi, en árið 1929 var almenna tyrkjastafrófið tekið í notkun. Árið 1939 fyrirskipaði Jósef Stalín að einungis kýrillíska stafrófið skyldi notað innan Sovétríkjanna, m.a. til að draga úr tengslum milli Tyrklands og þeirra tyrknesku þjóða sem bjuggu innan Sovétríkjanna. Þegar Sovétríkin leystust upp árið 1991, og Aserbaídsjan fékk sjálfstæði, var breyting aftur yfir í latneskt stafróf ein fyrstu lögin sem sett voru í nýju þingi landsins. Það er þó örlítið öðruvísi en útgáfan frá 1929.

Í íranska Aserbaídsjan er enn notað Arabískt letur til að skrifa aserbaídsjönsku.

Frá 1929 til 1939

Aa, Bв, Cc, Çç, Dd, Ee, Əə, Ff, Gg, Ƣƣ, Hh, Ii, Ьь, Jj, Kk, Qq, Ll, Mm, Nn, Oo, Ɵɵ, Pp, Rr, Ss, Şş, Tt, Uu, Vv, Xx, Yy, Zz, Ƶƶ

Frá 1939 til 1958:

Аа, Бб, Вв, Гг, Ғғ, Дд, Ее, Ёё, Әә, Жж, Зз, Ии, Йй, Кк, Ққ, Лл, Мм, Оо, Өө, Пп, Рр, Сс, Тт, Уу, Үү, Фф, Хх, Һh, Цц, Чч, Ҷҷ, Шш, Щщ, ъ, Ыы, ь, Ээ, Юю, Яя, ' (úrfellingarmerki)

Frá 1958 til 1991

Аа, Бб, Вв, Гг, Ғғ, Дд, Әә, Жж, Зз, Ии, Ыы, Јј, Кк, Ҝҝ, Лл, Мм, Оо, Өө, Пп, Рр, Сс, Тт, Уу, Үү, Фф, Хх, Һһ, Чч, Ҹҹ, Шш, ' (úrfellingarmerki)

Síðan 1991

Aa, Bb, Cc, Çç, Dd, Ee, Əə, Ff, Gg, Ğğ, Hh, Xx, Iı, İi, Jj, Kk, Qq, Ll, Mm, Nn, Oo, Öö, Pp, Rr, Ss, Şş, Tt, Uu, Üü, Vv, Yy, Zz

Samanburður[breyta | breyta frumkóða]

Arabíska stafrófið fyrir aserbaídsjönsku, það kýrillíska og þau latnesku hafa öll mismunandi stafrófsröð. Í töflunni hér að neðan er raðað eftir stafrófsröð núgildandi stafrófs.

Samanburður aserbaídsjanskra stafrófa
Arabískt Latneskt Kýrillískt Latneskt Framburður
(IPA)
—1929 1929–1939 1939–1991 1991—
A a А а A a [ɑ:]
B в Б б B b [b]
Ç ç Ҹ ҹ C c [ʤ]
چ C c Ч ч Ç ç [ʧ]
D d Д д D d [d]
E e Е е E e [ɛ]
Ə ə Ə ə Ə ə [æ]
F f Ф ф F f [f]
گ G g Ҝ ҝ G g [g']
Ƣ ƣ Ғ ғ Ğ ğ [ɣ]
ﺡ,ﻩ H h Һ һ H h [h]
X x Х х X x [x]
  Ь ь Ы ы I ı [ɯ]
I i И и İ i [ɪ]
Ƶ ƶ Ж ж J j [ʒ]
K k К к K k [k]
Q q Г г Q q [g]
L l Л л L l [l]
M m М м M m [m]
N n Н н N n [n]
O o О о O o [ɔ]
Ɵ ɵ Ө ө Ö ö [œ]
پ P p П п P p [p]
R r Р р R r [r]
ﺙ,ﺱ,ﺹ S s С с S s [s]
Ş ş Ш ш Ş ş [ʃ]
ﺕ,ﻁ T t Т т T t [t]
U u У у U u [u]
Y y Ү ү Ü ü [y]
V v В в V v [v]
J j Ј ј Y y [j]
ﺫ,ﺯ,ﺽ,ﻅ Z z З з Z z [z]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Azerbaijani alphabet“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 3. janúar 2006.