Asíulaukur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Asíulaukur
Allium altaicum - Botanischer Garten München-Nymphenburg - DSC07643.JPG
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. altaicum

Tvínefni
Allium altaicum
Pall.
Samheiti
  • Allium ceratophyllum Besser ex Schult. & Schult.f.
  • Allium microbulbum Prokh.
  • Allium sapidissimum R.Hedw.
  • Allium saxatile Pall. 1766 superfluous name, also homonym not M.Bieb. 1798

Asíulaukur (fræðiheiti: Allium altaicum) er tegund af laukplöntum, ættuð frá Asíuhluta Rússlands (Altay, Buryatiya, Zabaykalsky Krai, Irkutsk, Tuva, Amur Oblast), Mongólíu, Kazakhstan og Norður-Kína (Innri Mongólía, Heilongjiang og Xinjiang).[1][2]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Asíulaukur myndar mjóegglaga lauka að 4 sm í þvermál. Blómstöngullinn er rörlaga, að 100 sm á hæð. Blöðin eru einnig rörlaga, gild, að 50 sm löng. Blómin eru fölgul, að 20 mm í þvermál. Egglegið er egglaga, fræflar eru lengri en krónublöðin.[3][4] Hann blómstrar í júní til júlí. Hann þolir að -29°C frost.[5] [6]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Flora of China v 24 p 192.
  2. Kew World Checklist of Selected Plant Families
  3. Peter Simon von Pallas. 1773. Reise durch verschiedene Provinzen des russischen Reichs 2: 737, pl. R.
  4. line drawing, Flora of China Illustrations vol. 24, fig. 213, 5-8
  5. Megabook (2016). Loek altajski – Allium altaicum Pall. Skoðað 13 mars 2016.
  6. Tsjoechina, I.G. (2009). Allium altaicum Pallas - Altai onion. Skoðað 13 mars 2016.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.