Bombini

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bombini
Humlur eru með frjókörfur.
Humlur eru með frjókörfur.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Ætt: Hunangsfluguætt eða býflugnaætt (Apidae)
Ættflokkur: Bombini
Ættkvíslir

Bombus
Calyptapis
Oligobombus

Bombini er ættflokkur stórra og loðinna býa sem nærast á blómasafa eða frjóum. Margar tegundir eru félagsdýr, með bý með allt að nokkur hundruð einstaklinga; aðrar tegundir, áður taldar til sjálfstæðrar ættkvíslar (Psithyrus), sníkja á búum félagsdýranna. Einungis ein ættkvísl er núlifandi í flokkinum, Bombus, humlurnar.[1] Steingerfingar nokkurra útdauðra ættkvísla svo sem Calyptapis og Oligobombus hafa fundist.[2] Ættflokkinum var lýst af Pierre André Latreille 1802.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Tribe Bombini - Bumble Bees“. BugGuide. Sótt 18. febrúar 2015.
  2. „Tribe Bombini Latreille 1802 (bee)“. FossilWorks. Afrit af upprunalegu geymt þann 20 febrúar 2015. Sótt 20. febrúar 2015.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • C. D. Michener (2000) The Bees of the World, Johns Hopkins University Press.