Lecce

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lecce.

Lecce er borg með um 97.000 íbúa (2019) á suður-Ítalíu, nánar tiltekið í Apúlía á Salento-skaga. Hún er höfuðborg samnefnds héraðs. Lecce er nefnd Flórens suðurs vegna barokk-listar sem prýðir borgina.

U.S. Lecce er knattspyrnulið borgarinnar og spilar í Serie A, efstu deild.