Fara í innihald

Ilmreyr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Anthoxanthum odoratum)
Ilmreyr

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Anthoxanthum
Tegund:
A. odoratum

Tvínefni
Anthoxanthum odoratum
L.

Ilmreyr (fræðiheiti: Anthoxanthum odoratum) er gras sem vex um alla Evrasíu. Þurrkuð grös gefa frá sér einkennandi ilm og bragð. Hann blómstrar snemma á vorin.

Ilmreyr er mjög algengur um allt Ísland á láglendi.

Á Íslandi vex sveppurinn grasmúrgróungur (Pleospora herbarum) á dauðum vefjum ýmissa plöntutegunda,[1] meðal annars á ilmrey.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
  2. Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.