Fara í innihald

Ane Hansen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ane Hansen í Þrándheimi 28. júní 2012.

Ane Hansen (fædd 1961 í Akunnaaq) er stjórnmálamaður á Grænlandi frá stjórnmálaflokknum Inuit Ataqatigiit, og hefur síðan 1. janúar 2018 verið sveitarstjóri Qeqertalik.

Hansen var formaður sveitarfélagsins Aasiaat 1997–2001 og meðlimur Landsþings Grænlands 2002-13.

Hún var landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra í grænlensku landsstjórninni 2009 - 2013 í stjórn Kuupik Kleist.[1][2]

Í sinni ráðherratíð var hún umdeild, og var kosið á hana vantraust í þinginu Grønlands Landsting / Landstinget.[3]

Fyrsta janúar 2018 var hún valin sem sveitarstjóri þess nýstofnaða sveitarfélags Qeqertalik.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]