Andri Már Sigurðsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Andri Már Sigurðsson er íslenskur tónlistarmaður og Böskari fæddur árið 1984. Hann er söngvari og gítarbanjóleikari í hljómsveitinni Contalgen Funeral. Hann hefur gefið út tvær sólóplötur undir nafninu Joe Dubíus. Sú fyrri nefnist Matartíminn og kom hún út árið 2010. Sú seinni nefnist Rainy Day In The Park og kom hún út árið 2012, sama ár og fyrsta plata Contalgen Funeral, Pretty Red Dress og Good Times 2016. Allar þessar fjórar plötur voru teknar upp af Sigfúsi Arnari Benediktssyni í Stúdíó Benmen á Sauðárkróki.

  Þessi tónlistargrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.