Rákönd
Útlit
(Endurbeint frá Anas carolinesis)
Rákönd | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
karlfugl
kven- og karlfugl
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Anas carolinensis Gmelin, 1789 | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Anas crecca carolinensis |
Rákönd (fræðiheiti Anas carolinensis eða Anas crecca carolinensis) er algengur og útbreiddur fugl af andaætt sem verpir í norðurhéruðum Norður-Ameríku. Rákönd og urtönd eru mjög líkar en munurinn er að rákönd er með lóðrétta hvíta línu.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rákönd.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Anas carolinensis.