Amýlasi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Amýlasi eða mjölvakljúfur er ensím sem brýtur sterkju niður í smærri sykrunga, svokölluð dextrín. Það er, fásykrur, tvísykruna maltósa og einsykruna glúkósa.

Amýlasar eru þrenns konar:

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.